Archive for the ‘Veður’ Category

Ekki jólafílíngur

desember 16, 2007

Rigningin bylur hér á þakinu. Úti er grátt. Það er 16. desember. Verða þetta rauð jól? Kannski ég fari bara til Anchorage um næstu jól og verði þar í almennilegum fílíng. Þar er í dag 8-16 stiga frost. Þar er það helsta í fréttum að maður var dæmdur fyrir kynferðislega misnotkun á einstaklingi undir lögaldri. Semsagt allt eins þar og hér, nema almennilegt frost þar en ekki hér.