Archive for the ‘Næring’ Category

Lúxuslið 19. aldar

mars 11, 2008

Ég er orðinn langþreyttur á því tali að lífsgæði hafi hér verið mun verri á 19. öld en 20. öld. Skv. mínum heimildum er þetta alrangt. Ég vek t.d. athygli á því að á 19. öld neytti fólk einungis lífrænt ræktaðrar matvöru. Fátækt?

Lúxuslið!

GT

október 25, 2006

Ég var að kveikja á því að mig langar alveg ofboðslega mikið í tvöfaldan gin&tonic núna. Ég vissi að mig langaði í eitthvað. En nú veit ég það. Það er nákvæmlega þetta sem mig langar í. Tvöfaldur gin&tonic með fullt af klaka, limesneið og dass af sódavatni á móti tónikkinu. Bragðmildur, ferskur, sterkur, kaldur.

Aaahhhh…