Archive for the ‘Íþróttir’ Category

Hver er þessi Jakob?

desember 4, 2007

Hver er þessi Gunnlaugur?

Hver er þessi Dagur?

Ég er svona 95% viss…

maí 2, 2007

…um að ég kaupi mér svona hjól eftir prófin sem afmælisgjöf til mín frá mér (áhugasamir mega hjálpa til með frjálsum framlögum). Þetta kostar einhvern 55.000 kall.

Hjól frá Markinu

Helstu upplýsingar um græjuna: (þetta hljómar mjög vel en ég veit ekkert hvað þetta þýðir)

Fjöldi gíra: 24

Stell: Ál 6061

Afturskiptir: Shimano Alivio

Framskiptir: Shimano FD-M330

Skiptihandföng: Shimano EZ-fire plus

Dempari: Suntour XCR læsanlegur 100mm

Gjarðir: 26″ Rigida ZAC 19 SL tvöfaldur ál

Bremsur: V-bremsur Scott Comp ál

Dekk: 26 x 2,0 Scott Manx 27 tpi

Óvenjuleg úrslit

janúar 27, 2007

Leikur Þjóðverja og Frakka fór Þýskaland 29, Frakkland 26. Það kom þó fljótlega í ljós eftir leikinn að Frakkar höfðu eftir allt saman farið með sigur af hólmi, enda var verið að spila nóló.