Vistakstur eða sparakstur?

Ég er byrjaður að ástunda hann. Það fer auðvitað eftir hvötum og viðhorfum bíleigandans hvort nafnið hæfir betur. Sjálfur lít ég mun frekar á þetta sem sparakstur en vistakstur, enda er mér mjög umhugað um budduna mína en skítsama um umhverfið.

5 svör to “Vistakstur eða sparakstur?”

 1. Þorgeir Says:

  Enda ertu líka gjörsamlega hugsjónalaus og eiginhagsmunasinnaður korporatískur federalisti með miðjutilhneigingar!

 2. Hafsteinn Þór Hauksson Says:

  Hvað er að heyra? Ég vissi nú fyrir að þú, Önni, værir gjörsamlega hugsjónarlaus, eiginhagsmunasinnaður, korporatískur miðjumaður. En að þú skulir í þar að auki vera federalisti, það kom mér í opna skjöldu!

 3. valinkunnurandansmadur Says:

  Eins og ekki sé hægt að gæta eigin hags af hugsjón!

 4. Hafsteinn Þór Hauksson Says:

  Það er vel hægt. Þú gerir það bara ekki af hugsjón, heldur af eiginhagsmunasemi.

 5. Þorgeir Says:

  Heyr heyr! Og útskýrðu líka fyrir okkur hvernig langhlaup þín gagnast almenningi. Kannski engan veginn? Þau eru kannski bara tóm eiginhagsmunasemi og narkissismi?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: