Archive for maí, 2008

Hlaup

maí 26, 2008

Það er á dagskránni að klára þennan hring í vkunni. Veit ekki af hverju myndin kom svona lítil út, ég hef gert eitthvað vitlaust. En þetta er semsagt frá Freyjugötunni út á Lindarbraut á Seltjarnarnesi, meðfram sjónum inn í Nauthólsvík og svo upp í Kringlu og heim. Eitthvað á sautjánda kílómetra. Mér segir svo hugur að síðustu metrarnir verði ekkert ánægjulegir.

Ausafjárkreppa

maí 1, 2008

…spurning hvort þessi innsláttarvilla í frétt mbl.is sé ekki fæðing lýsandi nýyrðis fyrir núverandi efnahagsástand. Nei, ég segi bara svona.