Archive for ágúst, 2007

ágúst 8, 2007

Laughing German Midget

Þetta myndband er það merkilegasta sem ég hef fundið á Youtube hingað til. Ég hef mjög gaman af því, en í fyrsta sinn sem ég sá það féll mér allur ketill í eld. Takið sérstaklega eftir tilburðum kameldýrsins og tónlistinn sem hljómar undir.

Hvað á að gera um helgina…

ágúst 2, 2007

…þetta er algengasta spurning vikunnar. Í mínu tilfelli verður líklega keyrt austur í Hvamm, rétt hjá Hellu. Þar langar mig til að vera í miklum rólegheitum.