Hver hefur vinninginn?

Jæja, hvaða þáttur er ykkur minnisstæðastur? Allt miklir gæðaþættir.

1. Inspector Morse (John Thaw, Rúv)

2. Derrick (Horst Tappert, Rúv)

Derrick og Morse

3. A touch of Frost ( David Jason, Stöð 2)

4. Prime suspect (Helen Mirren, Stöð 2)

Frost og Prime Suspect

5. Taggart (Mark McManus, Rúv)

6. Maigret (Bruno Cremet, Rúv)

Taggart og Maigret 2

7. The Ruth Rendell Mysteries (George Baker, Rúv)

The Ruth Rendell Mysteries

14 svör to “Hver hefur vinninginn?”

 1. Konráð Says:

  Matlock. Murder, She Wrote.

 2. Hrefna Says:

  Definately Derrick ásamt Harrí Kleinu og stefi þáttarins….DURU DURU! DURU DURU! DURU DURUuuu, du du. Du du du du du du, dururudurururu…

 3. Una Sighvatsdóttir Says:

  Sko já Derrick vegna frábærs stefs (og vegna útstæðra og blóðhlaupinna augna Horst Tappert) og svo verð ég að segja Matlock líka af sömu ástæðu. Næst á eftir þeim er Inspector Morse mér minnisstæðastur.

 4. valinkunnurandansmadur Says:

  Amerískur sori Konráð, amerískur sori.

 5. Doddi Says:

  Ég segi Derrick og Matlock. Síðan er Kommissar Rex mér nokkuð minnisstæður, þó hann eigi kannski ekki heima í þessum hópi. Og þó.

 6. Hanna Rut Says:

  Matlock.

 7. Jóhann Alfreð Says:

  Baby Sitters Club er ofarlega í minningunni. Annars klikkaði silfurrefurinn frá Atlanta aldrei heldur…

 8. Konráð Says:

  Matlock 5, Önundur Páll Ragnarsson 0.

 9. valinkunnurandansmadur Says:

  Amerískur sori 5, mannkynið 0

 10. pabbi Says:

  Klárlega Matlock!

 11. Ásdís Eir Says:

  Ég hef ekkert séð af þessu, svo ég gef Önna og mannkyninu mitt atkvæði.

 12. valinkunnurandansmadur Says:

  Taggart var minn maður. Reyndar var Prime suspect líka gott stöff. Hétu „Djöfull í mannsmynd“ á íslensku sem var svona dálítið öfgakennd nafngift miðað við þá ensku.

 13. Jens Says:

  Derrick er konungur þessara þátta. Taggart fær annað sætið og verðlaunin „vinsælasta stúlkan“ hjá mér.

 14. Ómar Sigurvin Says:

  Derrick vinnur, Matlock var líka góður. Af hverju er Kommissar Rex ekki endursýnt?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: